Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Level- eða punktakerfi (32 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er “kerfiskarl” og skammast mín ekkert fyrir að viðurkenna það. Undanfarið hef ég fengið tækifæri á að skoða nokkur mismunandi spunaspils kerfi og ég er að reyna að flokka úr kosti og galla hvers kerfis fyrir sig. Ég, eins og sumir hérna kannast kannaski við hef mikið gælt við það að búa til mitt eigið spunaspilskerfi, og ég hef meira að segja komist nokkuð langt með þau kerfi sem ég hef gert. Þau kerfi sem ég hef búið til eru mismunandi mikið “stolin”, en þó finnst mér ég alltaf hafa...

Level eða punktakerfi? (0 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 7 mánuðum

Veistu hvað BloodBowl er? (0 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 7 mánuðum

Könnun - vampire paladin (16 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég geri svona ráð fyrir því að fears, eða einhver kunningi hans, hafi sent inn þessa könnun… smá leiðbeiningar fyrir vinnslu á könnunum. EKKI ALHÆFA Í SVARMÖGULEIKA!!! þú getur haft: vampírur eru alltaf illar vampírur eru yfirleitt illar vampírur geta verið góðar vampíru paladin, auðvitað en þegar þú spyrð: vampire paladin…já eða nei? þá átt þú bara að gefa svarmöguleikann já eða nei, ekki bæta við þeim orðum sem þér finnst henta til að annar möguleikinn sé líklegri. það sem ég á við: “nei,...

Könnun: xp eftir encounter eða session (2 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 7 mánuðum
áhugaverð könnun, sérstaklega vegna þess að í því campaign sem við vinirnir erum nú að stússast í notum við “eftir encounter” xp gjöf. ég vil taka það fram að encounter er meira heldur en bara hitta monster og drepa það… “encounter” kalla ég líka það að þjálfa sig í vissum hæfileikum yfir nokkra mánuði eða eitthvað álíka, ég veit að orðið þýðir það ekki rétt… persónulega finnst mér, af þeirri þó stuttu reynslu sem ég hef af “dýnamískri” xp gjöf, leikmennirnir verða aktívari. þeir verða meira...

Nýtt kerfi fyrir galdra (28 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ok, hver þolir ekki að 10 lvl sorcerer og 10 lvl wizard character geti ekki kastað göldrum eins og 20 lvl galdrakarl á meðan 5/5/10 barbarian/ranger/fighter lifir lúxuslífi á multiclass ævintýrinu sínu? þannig að mér datt í hug nokkuð sem kallast spellcaster level + 1. virkar basically þannig að allir klassar sem kasta göldrum eru með sama spellprogression template, en mishratt advancement eftir class… hérna er advancement template-ið, það er nákvæmlega eins og wizard, druid og cleric...

Samanburður á klössum í D&D3e (12 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
<a href="http://www.ucalgary.ca/~ammaster">kíkið á 2 neðstu linkana</a> bj0rn - þetta er nokkuð magnað verð ég að segja…

Nýtt cleric feat: powered divine turning (1 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
prereq: divine turning, ability to turn or rebuke undead áhrif: sama og divine turning nema nú getur þú notað wisdom modifier á skaða, til að ákvarða lengdaráhrif annarra divine feat-a sem og notað wisdom sem prereq fyrir önnur divine feat. ef þú ert til dæmis með 10 í cha og 16 í wis, en með powered divine turning þá getur þú sagst vera með 16 í cha þegar þú ætlar að fá divine feat eins og divine shield. bj0rn - …

Nýtt cleric feat: Divine turning... (3 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
eða eitthvað annað nafn, ég kallaði þetta “channeler” á wizards foruminu… allavega. prereq: ability to channel positive or negative energy. effect: þú getur notað wisdom modifier í stað charisma modifier þegar þú gerir turning checks eða til að ákvarða lengd og áhrif annarra divine feat-a. turning skaðinn miðast samt við charisma. maður getur litið á þetta eins og turning “finesse” eins og einn maður komst að orði. bj0rn - athugasemdir?

Galdraval Clerica metamagic (39 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
quote from the players handbook p.31: Cleric class “A cleric may prepare and cast any spell on the cleric spell list, provided he can cast spells of that level.” quote from the players handbook p.156: Preparing divine spells “Divine spellcasters do not require spellbooks. However, a character's spell selection is limited to the spells on the list for this class.” quote from the players handbook p78: Metamagic feats. “Wizards and divine spellcasters must prepare their spells in advance. It is...

Summon monster vandamál... (7 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hefur einhver tekið eftir snilldar galdrinum “summon monster”?(einnig má nefna að þessi grein á einnig við Summon nature's ally) sko, ég hef verið að reyna að rökfæra listann sem fylgir galdrinum um nokkurt skeið…og niðurstaðan sem ég hef komist að er einfaldlega sú að náunginn sem ritstýrði þeim lista var á einhverju sem er örugglega ólöglegt eða lyfseðilsskylt! á fyrstu levelunum af galdrinum sér maður svo sem ekkert rosalega mikinn mun á þeim skrímslum sem maður getur fengið, en eftir því...

Metal of honor: Allied assault (22 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Leikurinn sem fékk 94% hjá PC gamer er nú uppsettur og leikinn á tölvunni minni. Mig langar aðeins að fræða ykkur um þennan leik, hann er einu orði sagt GÓÐUR. það eina sem fer pínulítið í taugarnar á mér eru AI gáfur tölvuandstæðinga þinna, að því leiti að þú ert að skjóta af byssu í þýskum herbúðum og það koma ekki allir á fullu farti og drepa þig… en leikurinn (í single player) sjálfur bætir upp fyrir þennan skort á AI þar sem hann kemur þér á óvart með fyrirsátrum og erfiðum...

Alignment umræður - framhald (34 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 10 mánuðum
&lti>Fyrirgefðu bj0rn, þessi annars fína grein þín hefur breyst í vettvang fyrir alignmentumræður okkar thossans. Það var ekki ætlunin.&lt/i> hvernig væri þá að búa til grein tileinkaðri þessarri umræðu ykkar…og ef ykkur er sama, þá langar mér að taka þátt… &lti>Mjög margar aukapersónur sem leikmenn í mínum spilahópi hitta eru Evil, þó svo leikmönnum myndi aldrei detta það í hug. Mikið af þessu fólki hefur verið mjög vingjarnlegt og hjálplegt við leikmennina. Það eina sem máli skiptir er að...

Breytingar á jarðaflakerfinu (17 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Eftir eilítið próf á virkni kerfisins komumst við að því að það virkar ágætlega nema hvað það mætti flýta eilítið fyrir teningaköstunum…(sumir voru ótrúlega lengi að telja þá saman). en það var nú lítið mál, maður breytti því bara aðeins :o) núna virkar teningakast þannig að báðar persónur kasta teningum, árásaraðili og varnaraðili…báðar persónur telja þá teninga sem segja 4 eða hærra og bera þá tölu síðan saman. Ef árásarpersóna fær til dæmis 2 fleiri teninga sem segja 4 eða hærra fær...

spilamót í febrúar (0 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 10 mánuðum

nú styttist í spilamót, er það ekki? (9 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 10 mánuðum
á ekki að fara að byrja áróðurinn fyrir næsta spilamóti? persónulega er ég farinn að hlakka til og að þessu sinni ætla ég að reyna að komast að sem stjórnandi, en ekki varastjórnandi eins og síðast. ég á bara í eilitlum vandræðum í hvaða kerfi ég á að staðsetja ævintýrið…spunaspilskerfið mitt hefur ekki fengið þá keyrslu sem það þarf til að vera notað á móti og ég er að reyna að gera upp við mig hversu nákvæmur ég á að vera á 3rd edition reglunum… en, allt verður komið á hreint fyrir mótið....

hvaða 'alignment' ertu? (0 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Persónuþróun - 2 ólíkar leiðir (9 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er hlutverk spilara í spunaspili að bregðast við sögu spunaspilsmeistara í gegnum persónuna sem hann leikur og túlkar. Þarna hefur spilarinn 2 leiðir til að bregðast við því umhverfi sem stjórnandinn lýsir. 1. Henda teningunum á borðið og láta hliðina sem snýr upp tala þínu máli. 2. opna munninn og lýsa aðgerðum persónunnar þinnar. Flestir nýta auðvitað blöndu af ofangreindu, en lítum aðeins á öfganar…svona til að við greinum betur hvar þær liggja. fyrri aðferðin sem ég nefni er tengd...

Það er jú alltaf persónan sem skiptir máli... (8 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Svona smá hugleiðing í takt við síðustu grein vargs um nauðgun á efni og spilurum. ég man tímana tvenna í spunaspili, dagana þar sem maður spilaði til að kasta upp á galdrahlutatöflunni í DM-guide. Þá sömu daga lifði maður fyrir það hvernig litinn augun voru á persónunni sem maður lék og hversu stórt og öflugt sverð hún sveiflaði. í dag reynir maður að láta persónuna skipta meira máli, það er ekki hvernig hún lítur út eða hvað hún getur gert, heldur HVAÐ persónan gerir og hvernig hún hagar...

skoðanakönnun - ónákvæmar skoðanakannanir (0 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 12 mánuðum
úpps! ég kaus óvart “já”, en tók svo eftir því að spurningin var hvernig skoðanakannaninar eru hérna á “spunaspil” ekki huga almennt (duh, þess vegna er skoðanakönnunin á spunaspil ekki forsíðu). skoðanakannarninar hérna á spunaspil eru fínar, en á huga almennt eru þær yfirleitt mjög ónákvæmar og tilgangslausar. bj0rn - bara að láta vita.

Tölfræði spunaspilskerfa (12 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum
hljómar verulega leiðinlegt, en þetta er samt nokkuð sem ég hef pælt mikið í undanfarið, að nokkru leyti vegna spunaspilskerfissins sem ég hef verið að búa til. það eru til 3 tölfræðilegar týpur af spunaspilskerfum, eftir minni vitneskju. þær tegundir gætu kallast: 1. flatt kerfi 2. normalkúrfu kerfi 3. gildis kerfi 1. flatt kerfi: 1 tening kastað, flatri tölu mögulega bætt við eða hún dregin frá, líkur á að fá meðalkast jafn miklar og að fá besta kast. 2. normalkúrfu kerfi: mörgum teningum...

Jarðöflin - spunaspil (8 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum
&lta href="http://rip.hugvit.is/roleplay>Jarðöflin - spunaspil>&lt/a>“ ég er búinn að vera að skemmta mér konunglega á því að búa til þetta spunaspil á íslensku. það hefur verið lítið annað en mjög yndæl skemmtun að finna íslensk orð á þetta. ég hef verið að bæta þó nokkru við núna undanfarið og kem til með að bæta meira við á næstunni, setja textann betur upp og flokka kaflana betur. en það sem ég myndi vilja fá eru spurningar og ábendingar um hvað vantar og hvað hljómar skringilega. Planið...

takk fyrir tengilinn... (2 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum
hehehe, ég neyðist þá til að betrumbæta grey síðuna, lappa upp á linkana og svoleiðis…kannski bæta við einhverjum myndum svona upp á djókið. ef einhver er með góða grafík, þá má hann endilega hafa samband við mig. bj0rn - …

DC heroes DM-inn (4 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum
einhver sem getur komið mér í samband við gutta? Helga Má Friðgeirsson… bj0rn - …

DC heroes DM-inn (0 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum
einhver sem getur komið mér í samband við gutta? bj0rn - …
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok