Tveir gyðingar, Davíð og Símon, voru á leið úr sýnagógunni og rifust ákaft. Davíð segir við Símon: Þú segir að svart sé ekki litur, ég segi að það sé litur. Þetta þras þýðir ekkert, við verðum að fá rabbínann til að skera úr um þetta, segir Símon Þeir kalla á rabbínann og segja honum frá rifrildinu. Við skulum athuga hvað bókin helga segir um þetta, segir rabbíninn og vill fara varlega í að kveða upp dóm. Nær í bókina helgu og blaðar í henni um stund og segir svo: Jú, jú, bókin helga segir...