Öskjuhlíð 1. bikar Fjallahjól 20.apríl. 2008. Hjólreiðafélag Reykjavíkur heldur fyrsta bikarmótið í fjallahjólreiðum á keppnistímabilinu sunnudaginn 27. apríl í Öskjuhíðinni. Keppt er í flokkum 15-16 ára, 17-18 ára, meistaraflokki karla og kvenna. Keppt er í flokki H30+, H40+ og H50 karla og kvenna. Brautin er 2,2 km að lengd og 55 metra hækkun. Keppnin hefst kl 10:00 og hjólaðir verða 9 hringir. Keppni er lokið þegar fyrsti keppandi hefur lokið 9 hringjum. Keppendur eru vinsamlega beðnir um...