Trent Michael Reznor fæddur 17.maí 1965 Mercer - Pennsylvania - USA Biography & Staðreyndir Trent Reznor er víðþekktur tónlistarmaður, þekktur fyrir fullkomnunaráráttu og stúdíóvinnu, sumir kalla hann rokkara, Goth, eða “Industrial” sem er svona algengasta lýsingin, en mér finnst besta lýsingin á tónlist hans vera eins og blaðamaður frá Rolling Stone kallaði hana “tortured death-disco howl” en jæja mér fannst löngu tími til kominn að skrifa grein um snillinginn Trent Reznor, eins manns...