Eg var um daginn að ganga niður laugarveginn og vildi svo til að eg rakst a skilti sem a stoð “Maths”. Og þa datt mer i hug, biddu það hlytur að vera jafna fyrir lifið þar sem það er nanast jöfnur yfir allt og ef ekki bara allt. Þa pældi eg og ef við gefum okkur að lifið se X og timinn se Y. Þa hlytur almenningurinn að vera Z og hreyfingin C^2 . Til að finna hina eiginlegu jöfnu yfir lifið væri þa eitthvað a þessa leið: Maður myndi þvi margfalda timanum Y, með lifinu X, sem gefur okkur...