Flestir hafa tekið eftir því að fólk minnkar þegar það verður gamalt, mín skoðun er sú að þetta tengist beinunum í þeim ekkert, heldur tengist þetta hringrás lífsins. Segjum að ferillinn byrji þegar þú fæðist,þú lærir að ganga og tala, gengur með bleyju og svoleiðis. Lærir svo að lesa, reikna og skrifa.Og í gegnum allt lífið öðlastu reynslu og lærir alltaf einhvað nýtt. Þegar þú byrjar að eldast og minnka er það einfandlega vegna þess að þú ert að nálgast barnæskuna upp á nýtt, þú minnkar og...