Milli kl. 10 og 11 í fyrramálið, 9. júlí efna íslenskir Falun Gong iðkendur til friðsamlegrar mótmælastöðu fyrir framan kínverska sendiráðið á Víðimel. Með þessu er ekki verið að mótmæla opinberri heimsókn Wang Zhaoquo varaforseta kínverska þingsins, né íslenskum eða kínverskum yfirvöldum sem slíkum, heldur að minna á að enn fara fram ofsóknir á hendur saklausu fólki í Kína, sem við skorum á kínverska ráðamenn að taki nú þegar enda og að ábyrgðarmenn þeirra mannréttindabrota verði dregnir...