Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bibib
bibib Notandi frá fornöld 10 stig

IBM T41 snild (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 19 árum
Halló öll Ég var að straua Thinkpad t41 fyrir konunna um helginna, hún er 2 ára gömul og keypt á ecost.com í gegnum shopusa. nema hvað engir diskar fylgdu með. ég spurðist fyrir hjá ibm úti og allt var á földu partisjoni á harðadisknum. jæja ég tek öll gögn af henni restarta, ýti á “access IBM” takka á lyklaborði vel þar recovery í gluggaumhverfi og játa 3 spurningum hvort ég vilji formatta, vélinn vinnur svo í 3 klst og vola, vélin er eins og þegar við fengum hana fyrir 2 árum, allt...

Mitac fartölvur (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það var keypt MITAC 8080 fartölva með 15" skjá fyrir um 18 mánuðum síðan og nú er allveg að vera nóg komið. Skjárinn er að hrynja af, brot fyrir ofan lamirnar og allt orðið laust, og það var hálf losaralegt eftir 3 mánaða notkun. Ég er sjálfur með IBM T41 vél sem er 12 mánaða og lítur út eins og ný vél. Hugver gerir ekki neitt nema að sjálfsögðu vilja gera við vélina fyrir rétt verð og að sjálfsögðu hafa þeir fullan rétt til þess. Ég er að leit af hvort aðrir hafa lent í svipuðum atriðum. Og...

Bílaspítalinn frábært verkstæði (7 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hæ Það vildi svo skemmtilega til að bíllinn minn Skoda Oktavia bilaði í vetur, hitamælir f vélarhita bilaði smá sem lýsti sér þannig að bíllinn dældi inná sig bensíni þegar hann var “hálf” heitur en var í lagi annars. þe þegar hann var alveg heitur og alveg kaldur. Nú fór ég með hann á bílaspítalann í hafnarfirði í vikunni þeir fara yfir hann stinga honum í samband láta hann kæla sig og hita sig og skipt síðan um hitaneman og mæla aftur og sv framvegis, síðan næ ég í bílinn 6 tímum eftir að...

kaup á tölvu að utan (1 álit)

í Netið fyrir 21 árum
Góðan dag/kvöld Hefur einhver keypt tölvu eða annan að utan þ.e. yfir 1500 Dollara og greitt fyrir hana í gegnum neðið, mér finnst allar síður sem senda um allan heim aðeins leifa amerísk kretitkort eða bankatékka Dollarinn er á 68 krónur Með kv Svanur B

Erlendar verslanir á netinu (4 álit)

í Netið fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mig vantar að vita hvar ég get keypt tölvuvörur á netinu á viðráðanlegu verði en og látið senda þær síðan til Íslands, málið er að enpc.com og fleiri verslanir í USA senda bara innanlands eða kannski til Kanada. Mig vantar bara eina góða, ódýra og örugga Svanu
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok