jæja… var að “fjárfesta” í Subaru Justy held ég, 80 og eitthvað árgerð man ekki… kostaði mér 25000 kall, var grand á því í dag og fékk mér glænýtt púst á næstum því sama verði :) 1000 vél… 4wd… en framdrifið er ónytt, svo hann er bara aftur hjóladrifinn og getur mökkað einslengi og hann vill takk fyrir það! reykur og allt. og þegar vantaði pústið var þetta einsog Trans Am. En jæja þetta var bara forleikur svo vill til að ég á helling af jbl græjum og geislaspilara og allt þetta helviti...