Þið bílafólk gætuð kannski ráðlagt mér smá. Málið er að ég á Impresu Wagon LX 1600,árg. 97 og ekin 127 þús. Fínn bíll…..myndi samt frekar vilja eiga túrbóinn…..þessi er svona frekar hrár greiið. Svo á ég Accent sedan 1300, árg 96…man ekki alveg hvað hann er ekinn,eitthvað í kringum 100 þús, sennilega tæpl. Málið er að ég þarf að selja annan bílinn. Impresan er á rúml. 600 þús kr. lánum en accidentinn er skuldlaus. Ég er bara svo óviss hvorn bílinn ég á að selja, hvort sé skynsamlegra að...