Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: London/Merchandise

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Í Camden…þar kemstu í feitt! það er allt til þar finnur fullt af svona bolum og þannig þa

Re: Ein spurning um umhirðu

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég nota ekki krem á svona minni flúr, nema þegar mig klæjar e-ð svakalega. Þá set ég bara pínulítið af ad kremi. Þegar ég fer í sturtu reyndar set ég gott lag af vaselíni yfir flúrið sem ég svo tek af eftir sturtuna

Re: Bakið mitt, session 2

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Haha uptight vinnur alltaf hreint! ehhe

Re: Bakið mitt, session 2

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
þetta er svo ótrúlega flott! Græn af öfund hérna hinu megin skal ég segja þér. Geðveikir litir …aaahhh. Til hamingju með session 2 =)

Re: industrial og tragus

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ekki gera gatið heima. Það er bara silly. En með Industrial þá er yfirleitt settir tveir litlir lokkar í götin til ap byrja með. Það er ekkert mál að setja bara litla lokka aftur í ef þú ferð e-ð, en mundu samt að ef þú ert endalaust að skipta um lokka er hætta á að gatið ertist…og það á eftir að gerast industrial er pain að hugsa um

Re: Saltvatnslausn

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
jábbs minnsta málið! Annað er óþarfa eyðsla á salti hehe =)

Re: hjálp!!

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Talaðu bara við hana í rólegheitunum. Kynntu þér eins mikið og þú getur um tungugöt og ræddu við kellu. Getur líka reynt að semja við hana, ef þú nærð enhverjum árangri í prófi eða slíkt þá megiru fá gat. ekki fara til einhvers gatara sem vill gata þig undir lögaldri því þeir eru oft e-ð dodgy

Re: HERMAÐUR lést eftir að hafa látið gata á sér tunguna

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
hvar ætli hann hafi látið gera gatið. Það er fullt af hermönnum sem láta gata í sér tunguna á vafasömum stöðum bara einhversstaðar í víetnam t.d. Sá frekar spes vídjó á youtube einhverntíma þá var gatarinn ekki í hönskum og nálin kom ópökkuð úr skúffu. Svo bar astakk gatarinn og var ekkert að pæla í bláæðunum og það fossblæddi úr túlanum á hermanninum. Svo var honum bara sagt að þegja og hann fékk klaka og tissjú. Þetta getur verið mjöög dodgy

Re: Saltvatnslausn

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Það er nú allt í lagi ef þú til dæmis bara þværð vel flösku setur saltvatnið í og tappan á. Svo helliru svolítlu bara í hreint ílát og hitar í örbylgju. ég gei þetta svo ég þurfi ekki að gera endalaust nýtt. =)

Re: converse í london

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þetta er allstaðar í London. Footlocker til dæmis, svo er hellingur líka i Camden ef hann er e-ð á leið þangað.

Re: Talnaband.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Kirkjuhúsinu á Laugavegi og Betra lífi í Kringlunni

Re: Mods og sjálfsöryggi...

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Jiii já mér líður eins og nýrri manneskju þegar ég er búin að fá flúr eða gat! Eins og ég geti bara sigrað heiminn aaaaalein. Góð tilfinning…neyðist til að fara að fá meira

Re: veit einhver?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
öömm nei eða þúst veist bara blaðsíðuna með letrinu mínu á …hehe

Re: veit einhver?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ég prentaði bara allt saman út =) hehe

Re: veit einhver?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ein geðveikt góð: www.omniglot.com ég er búin að skoða þessa mikið og fá mér flúr með letri af henni

Re: Veikindi?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ég fór slöpp í tattoo og það flúr var mjög vont…ég var pirruð og fannst fara illa um mig og allt var ómögulegt ….en maður drept ekki þú verður bara að gera það upp við sjálfan þig….persónulega myndi ég ekki sleppa tímanum. Tékkaðu hvernig þú verður á morgun og sjáðu til Bætt við 16. september 2008 - 16:12 ó djók ég er degi eftir á!!!!

Re: Tunnel?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Gerðist hjá mér. Blæddi og var aumt og bólgið og það kom ógeð úr því. Það er ekki gröftur samt það er svona dæmi eins og kemur úr nýjum götum vessar og e-ð þannig (crust)

Re: gat í nafla

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
hahaha ég var þannig líka í fyrsta skiptið, svo bara venst maður og veit hvað maður treystir sér í ehehhe…ég er líka alveg þekkt fyrir að vera ekki heil á geði, vinkona mín dó næstum þegar hún frétti að ég hefði farið á bretti tuttu eftir götin

Re: Skórnir mínir!

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
úúúú mér finnast þessir svörtu ansi töff!

Re: Vandamál með geirvörtu

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Spurning hvort að lokkurinn sé e-ðað erta þig? ég lenti í því með naflagat helvítið ætlaði ekki að hætta að verða aumt í 6 mánuði…svo fékk ég mér plastlokk í það og volá! allt gekk eins og í sögu

Re: gat í nafla

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hmm ekkert mál sko þú getur allt sem þú treystir þér til að gera. Ég fékk mér 2 göt í naflan og fór svo klukkutíma seinna á snjóbretti…. ég fann voða lítið fyrir því. Hafði bara plástur yfir á meðan

Re: Húðflúr/göt og vinna

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Neibbs aldrei lent í neinu neikvæðu í sambandi við göt og flúr og vinnu. Var reyndar að vinna á leikskóla og þar var öllum sama, yfirmaðurinn minn var alltaf að spurja hvenær ég fengi mér nýtt sem hún gæti fengið að sjá. Og í sambandi við foreldra þá var ég ekkert að flagga flúrunum mínum þegar þeir voru nálægt svona til að byrja með. En eftir að ég kynntist öllum var ég ekkert að fela þau eða þau að kvarta

Re: "Byrjandi"

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég er með 3 tattoo á þessu svæði á sitthvorum úlnlið og þetta er ekkert rosalegt! Skemmtunin við að fá sér tattoo er mikið meiri en sársaukinn! Og mér finnst betra að fylgjast með því sem flúrarinn er að gera það dregur athyglina frá sársaukanum

Re: Hress gaur

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Jahá! Þessi er ansi magnaður! Voða er hann rauður í augunum greyið. En hann er cool…á furðulega sick hátt

Re: monroe ^^

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Til Hamingju með gatið! geðveikt flott=) fer þér vel!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok
Tilvitna...
Setja í tilvitnun