Ég þrýf það þegar ég fer í sturtu án þess að taka það úr, en tek það úr svona einu sinni til tvisvar í mánuði Hvað er það lengi að gróa? svona 3-4vikur Þarf ég að busta á mér tunguna? jábbs, ég burstaði 2var á dag fyrstu vikuna og einu sinni á dag eftir það Hvernig hugsa ég um þetta? á meðan það er að gróa:Bursta 3var á dag,munnskol,tannþráður skola munninn með munnskoli eftir hverja máltíð og (ef þú reykir skola líka) eftir það bursta ég bara tennurnar venjulega, tvisvar á dag og munnskol...