Fór einmitt á hana í gær… Fannst hún rosalega flott, ég held að ég hafi aðallega hrifist af því, Fannst æði hvernig hún byrjaði, þegar var farið hratt yfir London veit ekki af hverju en mér fannst það geðveikt. Johnny Depp, Helena Bonham Carter og Alan Rickman með Tim Burton…. aaaaaahhhhhh Mér fannst hún mjög góð, þó að ég hafi verið komin með öörlítið ógeð af lögunum, en samt …7/10