Ég vinn á leikskóla. Foreldrum er ekkert alltaf alveg sama þannig að ég byrjaði bara á því að vera ekkert að bera tattooin mín alltof mikið, (ég er með á framhandleggnum innanverðum, og svo sjást hin ekki) En svo þegar maður er farin að þekkja foreldrana og þeir mig leyfi ég þeim alveg að sjást og enginn hefur sagt neitt. Yfirmaður minn er mjög svo áhugasöm um mín tattoo og finnst voða gaman að þeim, sérstaklega að sýna hinum starfsmönnum ný tattoo á mér. Ég er voðalega heppin hihi