Jii hvað ég er sammála. Fólk sendir t.d inn mynd til að sýna nýju klippinguna sína. Fólk fer að setja út á e-ð allt annað en það, holdafar til dæmis. Hversu leiðinlegt er það að segja : ég fór í klippingu og litun og er ótrúlega ánægð með útkomuna,,, og fá svar til baka oj hvað þú ert viðbjóðslega feit og ógeðsleg? eða oj ertu strákur eða stelpa? eða hárið þitt er ógeðslegt getur alveg eins rakað það af. Ömurlegt að fá svona komment. Auðvitað er i lagi að segja það sem manni finnst, en segja...