Fyrrverandi bekkjarsystur mínar fóru síðasta sumar til Costa del Sol á Spáni. Þær voru þar í tæplega 2 vikur minnir mig. Það er í sjálfu sér allt í lagi, en það er eitt við þessa ferð þeirra sem mér finnst einkenna ferðalög margra Íslendinga, og þetta er sorglegt. Málið er að þær voru þarna á sama staðnum allan tímann! Þær fóru hvergi, ekki til Barcelona, ekki til Madrid, ekki til Marokkó. Fóru bara ekki neitt, nema niður á strönd. Við gætum talað um ferðalagið þeirra sem mengið F = { hótel,...