Þetta er sönn saga frá bænum Falun í Svíþjóð: Einu sinni var kona og maður og þau voru að fara að gifta sig! Þá á tímum unnu ALLIR karlmenn í koparnámunni sem var undirjarðar í Falun og fóru á morgnanna og komu upp á kvöldin. Daginn fyrir brúðkaupið fór maðurinn niður í námuna að vinna og konan var að sauma brúðarklút, því í gamla daga úti í Svíþjóð voru konur alltaf með sérstakan klút þegar þær giftu sig, og, brúðarsæng, sem var notuð um brúðkaupsnóttina. Og um þann tíma sem mennirnir komu...