Jæja þá er platan mín loksins komin út. Rottweilerhundur er fjórða platan mín og einhver besta plata í heimi. Í alvöru sko. 1. Inngangur 2. Skríbent 3. Rottweilerhundur (ásamt BlazRoca) 4. 1, 2 & Jesú 5. Móða 6. Kitsch Ass Mothafucka 7. Le Roi De La Montagne 8. Núðlusúpa 9. Skunda skakkur 10. Hér kemur flugvélin (ásamt 7berg) 11. Hálsvörn (skit) 12. Skríbent rímix (ásamt BlazRoca, B-Kay, U-Fresh & 7berg) Inngangur, Skríbent, Rottweilerhundur, 1, 2 & Jesú, Kitsch Ass Mothafucka, Núðlusúpa og...