Þannig er mál með vexti að ég er að íhuga að kaupa mér tölvu þ.e borðtölvu. Hún verður að hafa þokkalega stóran harðan disk, vera hröð og áreyðanleg. Hún verður að geta keyrt flesta tölvuleiki og ekki að eiga í vandræðum með klippiforrit á borð við Adobe Premier Pro. Ég hef heyrt misjafna hluti um tölvur frá BT, en sá mjög heillandi auglýsingu í BT blaðinu síðast þar sem Medion tölva var auglýst. Samkvæmt auglýsingunni var harði diskurinn um 300gb og vinnslan á henni virtist eiga að vera...