Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

belsibub
belsibub Notandi frá fornöld 16 stig

Núna förum við að borga fyrir CS!!!!!!! JEII (19 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Af hverju var verið að breyta fyrirkomulaginu á CS með tilkomu Steam? Gaurarnir hjá Valve hafa örugglega verið fúlir útaf því að það er ókeypis að spila hann online annað en aðrir leikir svo sem EVE og daoc. framtíðin verður (að ég held) að þú þurfir að borga fyrir mánaðaráskrift hjá steam til að geta spilað. (tekið af heimasíðu www.Steampowered.com With Steam, developers are given integrated tools for direct-content publishing, flexible billing, ensured-version control, anti-cheating,...

Þjóðhátíð í Eyjum (2 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ætlaði bara að minna menn á þetta ég er sko mættur á skerið og mæli með því að cs spilarar fjölmenni í tjaldið mitt sem er alltaf á lundaholum 18 og ræðum málin yfir einum lunda eða svo. hehe -=LALD=-pippa [S.A.C.S]pippa

Hvað skal gera ????????? (14 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég á tvær 2 2/1 mánaða norskar skógarkisur sem eru það sætasta sem ég hef séð. Nú var ég að skilja við kærustuna mína og við viljum bæði fá kisu en ég vill ekki splitta þeim. Vandinn er sá: á ég að vera frekur? á ég að vera góður og láta þær?? eða að splitta þeim?? Endilega sendu þitt álit!!!
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok