Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

begga87
begga87 Notandi frá fornöld 37 ára kvenmaður
50 stig
.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,

Friends (0 álit)

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
grín mynd af öllum vinunm

Þorengill? (1 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Síðan hvenær var Thorongil þýtt sem Þorengill?<br><br>.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,., Með ógurlegum virðulegheitum sem sýna þér hve óendanlega mikla virðingu ég ber fyrir þér. Begga

stuð (4 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
FYRSTA SAMRÆMDA PRÓFIÐ Á MORGUN….YESSSSSSSS<br><br>-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.- Veigur og Gandálfur, Vindálfur, Þráinn, Þekkur og Þorinn, Þrár, Vitur og Litur, Nár og Nýráður, nú hefi eg dverga, -Reginn og Ráðsviður,- rétt um talda. <i>-Völuspá-</i> Skoðaðu ömurlega leiðinlega bloggið mitt <a href="http://pb.pentagon.ms/bullumvitleysa/">hér</a

Nákonungurinn (36 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég vil taka það fram áður en nokkur maður les greinina að ég veit ekki hvort heimildirnar eru traustar eða bara algjört rugl. Málið er þannig að ég var að vafra um á Encyclopedia of Arda og rakst á þessa síðu hér: http://www.rockjakten.com/nazgul_html/index.html en þar sem ég tel EoA vera nokkuð trausta síðu taldi ég að þeir færu varla að láta einhvern rugl link upp á síðuna. Þó hef ég mínar efasemdir því ég hef ekki séð þessar upplýsingar neinsstaðar annarsstaðar á netinu. Ég tek samt...

hvernig? (9 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum
Halló Það er eitt sem ég hef verið að pæla í síðan ég sá TTT. Þegar Faramir og co. fara frá Henneth Annun horfa þeir á Osgiliath frá Ithilien. Orkarnir hafa tekið brúna og austurströnd árinnar, hvernig komast þeir þá yfir? Begga<br><br>Sjónvarpið er stærsta einstaka sárið, sem mannkynið hefur valdið sjálfu sér síðan púðrið var fundið upp.

netsíða (0 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 2 mánuðum
HÆ Ég náði mér í eina svona special edition ( VÁÁÁÁÁ) og var að pæla hvernig maður kæmist inn á síðuna sem maður á að komast inn á eftir að maður setur diskinn inn í tölvuna. Getur einhver sagt mér hvernig ég á að komast á þessa síðu úr því ég er svona fattlaus.<br><br>meeeeee <center><a href="http://alanna.lacota.net/quiz.html“ target=”new“> <img src=”http://alanna.lacota.net/neutral.jpg“ border=0></a><br> <br><a href=”http://alanna.lacota.net/quiz.html“ target=”new“>Which flock do you...

reiðtygi (6 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Halló Ég sá mynd á netinu sem fékk mig til þess að hugsa. Mig minnti endilega að álfar hefðu setið hest án ALLRA reiðtygja en samkvæmt myndinni er ekki svo. Ef einhver gæti komið þessu á hreint fyrir mig væri það frábært. p.s. þetta er myndin: http://www.warofthering.net/movies/photos/visialcomttt/imagepages/image24.shtml<br><br>meeeeee <center><a href="http://alanna.lacota.net/quiz.html“ target=”new“> <img src=”http://alanna.lacota.net/neutral.jpg“ border=0></a><br> <br><a...

Orcs and Goblins (5 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hæ Ég var bara að vafra hérna á huga og rakst á grein á forsíðunni sem heitir Orcs and Goblins. Ég komst síðan að því að þetta er eitthvað spil eða tölvuleikur eða eitthvað ekkert tengdur Tolkien. Ég hélt alltaf að orðið orc væri búið til af Tolkien en nú er ég í vafa um hvort þetta sé enskt orð eða “spilabúandatilinn” hafi bara fengið orðið að láni. Það angrar mig mikið að vita ekki meira um þetta svo ef einhver ætti svarið við þessu væri það frábært. Takk, Begga<br><br>meeeeee <center><a...

26. eða 18. des (14 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Halló Ég var að skoða bækling sem kom frá Smáralind í morgun og þar stóð að The two towers yrði frumsýnd 26. des. Ég hélt samt alltaf að það væri 18. des því það stendur á íslenska lotr vefnum. Hvor dagsetningin er það?<br><br>Sorry, I was talking to my self, an habit of the old, I always choose the wisest person present to talk to.

Witch-King of Angmar (5 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hver er aftur íslenska þýðingin á the-witchking of angmar, varla getur það verið nornakóngurinn því ég man aldrei eftir að hafa heyrt það?<br><br>Sorry, I was talking to my self, an habit of the old, I always choose the wisest person present to talk to.

Umræður (0 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég vildi bara segja hvað ég er ánægð með umræðu…..( veit ekki hvað ég á að kalla þetta, segjum bara..) forritið á den islandske LotR síðu. Það er einmitt svona eitthvað sem ég er búin að vera að bíða eftir. Hef verið á fleiri svona síðum en þær hafa allar verið útlendar og ég vildi bara segja hvað mér finnst frábært að þetta er komið yfir á íslenskuna.<br><br>Sorry, I was talking to my self, an habit of the old, I always choose the wisest person present to talk to.

Flott síða (4 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þessi síða er geðveik. Óóóógeðslega flott. Örugglega með flottustu Tolkien síðum sem ég hef séð. Hún er samt ekki alveg fullkláruð, þeir eiga eftir að bæta fleiru inn um persónur í Silmerlinum og fleira. Ég held að þeir teikni myndirnar bara fyrir þessa síðu. Ég hef aldrei séð neina af þessum myndum áður. En hér er linkurinn: http://www.thereandbackagain.net<br><br>Sorry, I was talking to my self, an habit of the old, I always choose the wisest person present to talk to.

Uppáhalds Vali (2 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 6 mánuðum
hahahaha, vá hvað þetta er geðveikt, Ylmir er uppáhalds Vali allra. Hann er minn uppáhalds Vali af því að einhver veginn fannst mér hann skipta sér lang mest af Middle-Earth af Völunum, alla vega beint. ( náttúrulega fyrir utan Melkor en hann telst varla til Vala “ennþá” ef það er hægt að segja það). Síðan líka það hvernig hann hjálpaði Tuor. Af hverju er ykkar uppáhalds Vali uppáhalds Valinn ykkar???? :D<br><br>Sorry, I was talking to my self, an habit of the old, I always choose the wisest...

????? (3 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Er einhverjum öðrum hérna farið að finnast þetta áhugamál vera að deyja eða bara breytast í áhugamál um bíómyndirnar? Ég er ekki að segja að ég hafi sjálf verið neytt dugleg við að skila inn greinum og fleira en ég hef mínar ástæður…<br><br>Sorry, I was talking to my self, an habit of the old, I always choose the wisest person present to talk to.

The cottage of lost play (0 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 6 mánuðum
HÆ Ég var að byrja að lesa Lost tales 1 og þar kemur sagan The cottage of lost play, mér finnst svolítið erfitt að finna hvenær sagan gerist. Veit það einhver. Ég veit að hún gerist eftir að Ëarandil fer til Valinor en svo er ég alveg týnd!!!<br><br>Sorry, I was talking to my self, an habit of the old, I always choose the wisest person present to talk to.

JEIJ (6 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég vann miða á Black knight….. þetta er í fyrsta skipti á ævinni sem ég vinn eitthvað……. fyrir utan náttúrulega nammipoka í afmælum……. en samt JEIJ<br><br>Sorry, I was talking to my self, an habit of the old, I always choose the wisest person present to talk to.

Svar fljótt (3 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 7 mánuðum
svar fljótt annars dey ég úr spenningi, af hverju kemst ég ekki inná trailer síðuna, er tölvan ekki nógu og góð ef það kemur bara svona lítið merki í horninu og allt annað hvítt, merkið er svona þríhirningur og hringur og kassi. <br><br>Sorry, I was talking to my self, an habit of the old, I always choose the wisest person present to talk to.

Hjálp!!! (2 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Fyrir nokkru síðan var ég að lesa “Narn I hín Húrin” í Unfinished Tales og rakst þá á svolítið sem ég skil ekki alveg og hefur verið að pirra mig svolítið. - - - - - - - - - - - SPOILER- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - SPILLIR- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - SPOILER- - - - - - - - - - - - Þegar Túrin fréttir að Níníel sé dáin og hafi verið systir hans, og hann hleypur og er á leiðinni til Doriath,hittir hann Mablung og þá alla sem voru að vara hann við Glaurung. Þeir...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok