Ég hef mikið verið að velta fyrir mér týpum… það getur bæði verið jákvætt og neikvætt að flokka fólk undir ´týpur´. Heimurinn er fullur af fólki sem er hægt að flokka sem ákveðnar ‘týpur’. Það er ekkert slæmt, og það að vera kallaður týpa er það sama og að vera kallaður mikill persónuleiki. Sem er frábært! Ég hef lent í því að vera spurð ,,hvort ertu emó eða hnakki??´´… uu, ég held ég sé hvorugt… ,,bíddu, ertu þá artí?’’ Bíddu halló! Þarf maður að vera e-r ákveðin týpa? Aldrei hef ég tekið...