Andaglas getur virkað, og það getur líka ekki virkað og einhverjir einstaklingar séu bara að hreyfa glasið…. hjá mér hefur það virkað. Við vorum þrjár í andaglasi, tvær urðu dauðhræddar eftir að glasið fór að þeytast um borðið og hlupu fram, ég var ein eftir með puttann á glasinu, það hélt áfram að þjóta um borðið, ég var nottla orðin DAUÐhrædd, en reyndi bara að stoppa það með því að ýta fast á glasið með 3 puttum eða álíka…og loks fór það að hægja á sér og svo stoppaði það og hreyfðist svo...