þetta er líkami konunnar, hún ræður hvað hún gerir við hann, hvort hún eignast barn eða ekki…slysin gerast. Ef að kona vill eyða fóstrinu sínu gerir hún það ! Í löndum þar sem fóstureyðingar eru bannaðar er fjöldi kvenna sem skaddast alverlega, jafnvel deyr, á ári hverju vegna tilrauna til að eyða fóstri…! Það er út í hött að banna fóstureyðingar, en það þarf að vera ástæða til, og það er þannig að konur sem ætla í fóstureyðingar fara held ég örugglega í viðtal við sálfræðing og lækni sem að...