meiniði svona smellubuxur ? :D hehehe ég man eftir þeim… allavega gallabuxur geta verið mjög flottar, það fer bara rosalega eftir manneskjunni sem er í þeim og í hverju hún er við ! …mér finnst ekki hægt að taka Ameríku til dæmis með einhverja tísku…gvuð minn góður, það er verst klædda þjóð í heimi !!! Það er óóóótrúlegt hvað fólkið þarna sér bara ekki hvað er flott og hvað ekki ! :D en það er samt ekki málið að það sé ekki hægt að fá flott föt þarna, heldur bara fólkið er eitthvað blint á...