vá… þú þarft virkilega að fara og leita þér hjálpar, jafnvel sálfræðings, endilega drífðu í því sem fyrst…þú getur ekki haldið áfram að lifa svona! Gangi þér rosa vel, og hugsaðu bara um hvað væri það versta sem gæti MÖGULEGA gerst ef þú t.d. ferð til læknis….ekkert! :) gangi þér rosalega vel !