hmmm interesting :D ég plokka á mér augabrúnirnar sirka annanhvern dag eitthvað smá, en svo vel kannski einu sinni í viku ! en þetta er bara mismunandi eftir fólki-hversu miklar augabrúnirnar voru til að byrja með og hversu hratt hárin gróa ! en með plokkara, ég veit reyndar ekki muninn á flísatöng og plokkara ? hehe… getur einhver frætt mig meira um það ? :) ég á alveg nokkur stykki, en tvo sem virka vel og ég passa þá ekkert smá vel, því jú-það er erfitt að finna góða plokkara! minn besti...