þú meinar…en af hverju vill maður að nýtt vaxi ? Meinaru að hárið á manni eigi þá að þynnast þegar maður notar Pantene ? Það hefur reyndar ekki gerst hjá mér, er með þykkt hár, en eina ástæðan fyrir því að það er þynnra núna er að ég er búin að láta þynna það svo mikið á hárgreiðslustofum ! en annars, þá finnst mér ómögulegt að nota sama sjampó(sömu sjampótegund þá..) lengi, ég verð alltaf að skipta eitthvað, hárið verður einhvernveginn svo “dautt” ef ég er búin að nota sömu tegundina...