já þetta er rétt með stiftin, það á meira að nota þegar þið eruð að mála ykkur fyrir eitthvað sérstaklega fínt, gefur jafnvel enn fínni áferð-og þykkari, sem á kannski ekki beint við dagsdaglega! annars er allt í lagi að nota meik eða púður eða hvað það er, svo lengi sem maður þrífur húðina áður en maður setur það á og á kvöldin áður en maður fer að sofa ! og er ekki að nota eitthvað drasl, Clinique vörurnar eru t.d. mjög góðar. En þetta með augnskuggana, það er bara bull. Það fer eftir svo...