Þegar ég var ungur drengur hlakkaði ég alltaf til þess að fara niður í bæ á 17. júní og fá gasblöðru, nammisnuð og sjá skemmtiatriði sem höfða til Íslendinga. Það var í gamla daga þegar hægt var að fara út í GÓÐA veðrið og fá sér gasblöðru á 400 kall. Þá voru líka skemmtiatriði niðrí bæ sem maður fílar. Nú var bara einhver ömurleg barnahljómsveit (btw. hvað er með þessa helv barnatónlist, ég hef aldrei fílað þetta) og fleiri skemmtiatriði sem sjúga. Um kvöldið hafði ég hugsað mér að verða...