Fann þetta á netinu og vildi deila þessu með ykkur. Maggott: Joey hefur notað þetta orð yfir hljómsveitameðlimi Slipknot lengi. Aðdáendur Slipknot hafa svo tekið upp á þessu orði og kalla hvern annan maggots. Sell-out: Þegar hljómsveit skiptir um tónlistarstíl eins og að fara úr Power metal í Rapcore. Að MTV spili myndböndin þín og að hljómsveit sé vinsæl er EKKI sell-out. Posers: Fólk sem fær sér t.d. dredda, tatto, lokka og þannig til að vera “cool” eða falla í hópinn. Bandwagonner:...