Ég vil endilega benda þér á að við erum stödd á Íslandi ekki Bandaríkjunum (víst þú villt hamra svona á tölfræðinni). Tölur frá BNA eru ekki endilega sömu og tölur frá litla gamla Íslandi. Mæli með að þú finnir íslenzkar tölur yfir þessi dánarföll ef þú ætlar að hamra tölfræði ofan í kok á drykkjufellda íslendinga.