Nei, nei. Þú sagðist bara HATA íslenzku, svo eru málfræðireglur í íslenzku nokkuð erfiðar ;P OG til að svara spurningunni: ég er ekki andlega né líkamlega fatlaður.
Já, ég er að kalla þig heimska gelgju ef þú trúðir þessu. Þarna stendur einnig: "if you don't believe me then go to the site ( http://www.msn.com ) and see for yourself.". Ekki gerðiru það?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..