Þetta er PDF-bók um þessa tilteknu lyftingaaðferðarfræði. Hún útskýrir og rökstyður allt sem prógrammið gengur út á. Ef þú vilt vita hvað þú átt að gera, hvernig þú átt að gera það og, það sem mikilvægast er, hvernig þú átt ekki gera það þá lestu þetta skjal. * Mörg æfingaprógrömm hafa bækur sér til stuðnings, og í rauninni hafa langflest “mainstream” æfingapr. bækur á bakinu. (Super Squats, Starting Strength, …) Það getur vel verið að þú hafir engan áhuga á að vita hvernig hlutir sem þú...