Í myndinni er væntanlega talað um Adderall sem er vinsælasta ADHD lyfið í BNA. Rítalín hefur sömu áhrif og er algengara á Íslandi. Ef þú ætlar að skoða “lærdómslyf” þá mæli ég með því að þú skoðir líka/frekar racetam fyrir langtímanotkun.
Í þessu er astaxanthin og E-vítamín. Hvorugt hefur einhver bein áhrif á bólur. Skv. innihaldslýsingunni er þetta alveg gott stuff þó ágæti þessa fæðubótarefnis sé ansi ýkt á heimasíðunni og í auglýsingum.
Um B-vítamínablöndu: Veitir orkuskot með því að brenna kolvetnum.wat. Þetta eru bara vítamínblöndur með catchy/cheesy nöfnum í formi einhvers sem enginn vill leggja sér til munns.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..