já einmitt, ég laðast frekar að léttum distroum. Núna er ég til dæmis að nota DSL sem er bara 50M liveCD sem hægt er að skella á HDD'inn. DSL er svo ógeðslega smooth miðað við FC1,2,3… það er það sem ég leita að í distroum, létt og smooth. annars held ég að FC séu svona alltof byrjendavæn til að vera skapandi. Ég held barasta að það að skipta úr gentoo í FC4 sé skref afturábak í Linux (menningu).