Ekki vill svo skemmtilega til að einhvern hérna geti frætt mig um það hvort hægt sé að rífa draslið þar sem útvarpið og miðstöðvartakkarnir eru af án þess að rífa alla innréttinguna úr slysinu? Mér fyndist frekar asnalegt ef það væri ekki hægt að skipta um útvarpstæki án þess að rífa sundur hálfan bílinn. Svoo, einhverjar hugmyndir?