Jæja þa er komið að smá pælingu í góðu gamni. Ég lenti í rifrildi við konu sem verður oft á veigi mínum,eins og gengur og gerist fer fólk að rabba saman um daginn og veiginn,en í okkar tilfelli um hvort allt sé fyrir framm ákveðið eða tilviljunim háð. Þessi góða kona stóð föst á því að allt væri fyrir framm ákveðið,ég vildi meina að allt væri tilviljunum háð.Við þrösuðum um þetta á alla kanta til að reina að sanna mál okkar, ég tók dæmi sem ég held að hafi velt upp báðum sjónar miðum og...