Komið þið sæl…eftirfarandi er smá hugleiðing um einokunaraðstöðu Flugleiða á íslenskum markaði. Stærsta lággjaldaflugfélag Evrópu, Ryanair, lagði um daginn inn pöntun upp á 100 stk. Boeing þotur. (http://www.guardian.co.uk/airlines/story/0,1371,638627,00.html) Þetta er í samræmi við þá staðreynd að lággjaldaflugfélög eru að raka inn seðlum, meðan stóru “okurfyrirtækin”, svo sem British Airways, American Airlines og Flugleiðir eru að tapa grimmt. Sem dæmi um tölur: Hágjaldaflugfélögin:...