Þvermál Úranusar er 51,118km. Hitastig Úranusar er -214 °c. Úranus er 7 reikistjarna frá Sólu. Úranus hefur 15 fylgi tungl, fimm stæstu heita Oberon Titania, Umbriel, Ariel og Miranda. Úranus er 2870 milljón km frá sólu og er Úranus er 84 ár að komast kringum sólina. Úranus var fyrsta reikistjarnan sem fannst með hjálp sjónaukans. Massi Úranusar er 9,0 1025 kg. Úranus er blágrænn að lit. Ástæðan fyrir litnum er að gashjúpur hans er úr Metani, Helíum og Vetni. Hitinn efst í gasskýjunum hans...