Seattle í Bandaríkjunum hefur alið af sér marga góða rokkara.T.d Nirvana, Pearl jam og Pixies. Frægðarhljómi þeirra fölnar þó í samanburði við frægasta rokkara frá Seattle, Jimi Hendrix.(kannski eru þið ósammála) Jimi Hendrix fæddist í Seattle 27. nóvember 1942. Hann var af fátæku verkafólki kominn og átti stormasama barnæsku. Hann gekk í herinn og var sendur til Víetnam í upphafisjöunda áratugsins. Þar kynntist hann þeim anda uppreisnar og frjálsræðis sem sveif yfir á þeim tíma. Hendrix...