Þetta er skrifað sem hugleiðingar, ekki áróður. Ég vona að þeir sem eru viðkvæmir fyrir svona trúleysis rausi virði það og jafn vel bara sleppi því að lesa þetta. Þessar hugmyndir eru að mestu leiti skrifaðar út frá guð kristinna manna. Ok, byrjum bara á byrjun. Ég get sagt með ósvartri tungu að það sé ekkert í heiminum sem mögulega væri hægt að skilgreina sem guð. Eða yfirnáttúrulegt fyrirbæri ef því er að skipta. Þetta get ég fullyrt, rétt eins og hinn trúaði, sem situr gegnt mér, getur...