Ég er með 104l ferskvatnsfikabúr sem reyndar rúmar ekki nema 96 lítra þegar búið er að setja sand og annað dót útí, en hvað með það. Það er sagt að það þurfi að vera 2l af vatni fyrir hvern cm af fiski. Ég er alveg að fara yfir línuna í þesu máli, en langar í meira af fiskum:Þ, og var að velta því fyrir mér hvort að einhver hefði reynslu að því að vera með og marga cm af fiskum í búirinu og hvort að það var eitthvað slæmt Með ósk um að lenda ekki á korkum Kv. gauti23