Merkilegt er að hugurinn er nánast aldrei frjórri en á sjálfum jólunum, detta manni þá í hug margar ferskeytlur og fleiri kviðlingar, nokkur ljóð runnu upp í huga minn og huga félaga míns í góðu glensi þessa jólahelgi sem hin síðasta var. Datt okkur í hug að steypa þeim saman í eina stóra jólavísu sem er 8 erindi. Jólin eru gengin í garð, leppalúði grýlu sarð, jólasveinar 13 skutust út, Allir í einum rembihnút. Þeir ólust upp við ósiði marga, að stela og hænsnum að farga, Heimilisofbeldi og...