sóknarpresturinn var að heimsækja eitt sóknarbarnið,háaldraða konu. hann tekur eftir skál fullri af girnilegum hnetum á stofuborðinu. “mætti ég fá mér mokkrar?” spyr hann. “gjörðu svo vel” svarar gamla konan. Eftir klukkustundarspjall stendur presturinn loks upp til að fara. Hann tekur þá eftir því að hann hafði klárað allar hneturnar úr skálinni! “Ég biðst forláts á því að hafa klárað allar hneturnar úr skálinni,ég ætlaði bara að fá mér nokkrar,”segir presturinn hálfvandræðalegur. “Æ það er...