Kevin James Turner, 48 ára maður sem býr í Ástralíu, var handtekinn fyrir að stela flugvél og brotlenda hennar tvisvar sama kvöldið. Hann neitaði allri sakargjöf þegar hann kom fyrir rétt. Saksóknari vildi meina að Turner hefði stolið vélinni af flugvelli nálægt heimili hans. Hann brotlenti flugvélinni í fyrra skiptið þegar hann reyndi flugtak og svo aftur eftir aðeins 2 kílómetra flugferð. Drykkjufélagar Turners hjálpuðu honum að þjófstarta vélinni en mál hans verður tekið fyrir þann 22....