Já sæll, ég er í vanda staddur. Þannig er mál með vexti að ég var að installa Call of Duty 4: Modern Warfare sem er nýjasti CoD leikurinn, í tölvuna mína, en þegar ég joina server, breyti resolution eða einhverju í confignum mínum - þá verður skjárinn allt í einu svartur og ég get ekkert gert, nema bara að restarta. skjákort: VGA NVIDIA GeForce 9600GT 512MB, 2xDVI driverinn er ég niðurhalaði: http://www.nvidia.com/object/winxp_186.18_whql.html Vona að einhver hér viti eitthvað hvað ég geti...