Sæll aftur rök hérna eru nokkrar fyrir sagnir. Stefnir í metfjölda pílagríma með Atlanta Um síðustu mánaðamót hætti Atlanta að fljúga tveimur þotum með áhöfnum fyrir spænska flugfélagið Iberia en Iberia hefur neyðst til þess, líkt og svo mörg önnur flugfélög, að draga saman seglin í kjölfar hryðjuverkaárasanna á Bandaríkin. Atlanta hefur aftur á móti gengið endanlega frá öllum samningum um pílagrímaflug sem hefst eftir áramótin og stefnir í að þetta verði metár hjá félaginu í því flugi, sem...