Það var verið að tala um daginn að þetta væri dautt áhugamál svo mér datt í hug að senda smá grein um concorde. Flight crew 3-4 128 farþega hún hefur 4 hreyfla hver hefur kraft upp á 38050lb þetta eru Rolls Royce vængir 25,56m lengt 62,10m max cruising mach 2,02 2179km enn hún kemst með fulla tanka 6230km. Það var byrjað að hanna han 1962 fyrsta prufuflugið var 2 mars 1969 og náði hún mach 2 í fyrsta flugi þetta er svakaleg vél enn dýr í notkunn svaka vél á sinum tima er það reyndar enn í...