Halló! Við höfum tekið þá ákvörðun um að fá okkur loksins hund og erum að spá í að fá okkur Golden retriever :) Er ekki einhver sem veit af hvolpi handa okkur eða væntalegu goti?Einnig væri fínt að fá línu frá Golden eigendum um tegundina og þess háttar.